„Garðar Svavarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Garðar Svavarsson''' var, samkvæmt [[Landnámabók|Landnámubók]], annar maðurinn til að finna [[Ísland]]. Garðar var [[Svíþjóð|sænskur]] maður og hafði frétt af landinu af frásögn [[Naddoður|Naddoðs víkings]]. Garðar sigldi umhverfis landið og gerði sér fyrstur manna grein fyrir því að Ísland er [[eyja]]. Eftir að Garðar kom til [[Noregur|Noregs]] og sagði frá því, sem hann hafði séð, var Ísland kallað [[Ísland#Hin ýmsu nöfn Íslands|Garðarshólmur]].
 
{{Stubbur|æviágrip}}