„The Beatles (breiðskífa)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy, ga, sr, tr, uk Breyti: nl, pt
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Tónlistarmaður=[[Bítlarnir]]|
Forsíða=|
Bakgrunnur=lightblue|
Gefin út=[[22. nóvember]] [[1968]]|
Tekin upp=[[30. maí]] - [[14. október]] 1968|
Tónlistarstefna=Rokk|
LengdLengdmín=93:22|
Lengdsek=22|
Útgáfufyrirtæki=Apple, Parlophone, EMI|
Upptökustjóri=[[George Martin]]|
Lína 21 ⟶ 22:
Mörg laganna á plötunni voru samin á [[Indland]]i í ferð sem Bítlarnir fóru ásamt fríðu föruneyti til að hitta Maharishi Mahesh Yogi og til að leggja stund á hugleiðslu. Á meðal þessara laga eru „Dear Prudence“, sem samið var um Prudence Farrow (systur [[Mia Farrow|Miu Farrow]]) sem fór til Indlands með Bítlunum, og „Sexy Sadie“, sem samið var um Maharishi Mahesh Yogi. [[John Lennon]] var höfundur beggja laganna.
 
Eitt þekktasta lagið á plötunni er „While My Guitar Gently Weeps“ eftir [[George Harrison]]. Í Laginulaginu spilar [[Eric Clapton]] á gítar.
 
Á meðal annarra laga á plötunni má nefna „Back in the U.S.S.R.“, sem er í anda [[Beach Boys]], og „Ob-La-Di, Ob-La-Da“, samið í nokkurskonar [[Ska|ska stíl]]-stíl. [[Paul McCartney]] samdi bæði lögin. Einnig mætti nefna „Julia“, sem John Lennon samdi í minningu móður sinnar og „Don't Pass Me By“, sem er fyrsta bítlalagið sem [[Ringo Starr]] samdi.
 
„Hey Jude“ eftir Paul McCartney var samið á sama tíma og lögin á ''Hvíta albúminu'', en var gefið út á smáskífu áður en platan kom út og ekki sett á hana.