„Davíð Þór Jónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbiv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sauðkindin (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-\(fæddur +(fæddur )
Lína 1:
'''Davíð Þór Jónsson''' ([[fæðing|fæddur]] [[5. janúar]] [[1965]]) varð landsþekktur skemmtikraftur í upphafi [[1991–2000|10. áratugarins]], þegar hann og [[Steinn Ármann Magnússon]] leikari settu upp stutta útvarpsleikþætti daglega á [[Aðalstöðin]]ni. Leikþættina kölluðu þeir Flugur. Þeir þóttu grófir og í þeim var skopast að [[samkynhneigð|samkynhneigðum]], [[konan|kvenkyns]] [[íþróttir|íþróttamönnum]], [[bifvélavirkjun|bifvélavirkjum]] og öðrum sem lágu vel við höggi.
 
Saman kallaði tvíeykið sig [[Radíusbræður]], og þeir tróðu víða upp með gríni í nokkur [[ár]], aðallega í [[framhaldsskóli|framhaldsskólum]] og á [[árshátíð]]um.