„Býþétti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Propolis
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Propolis in beehives.jpg|thumb|right|Býþétti í býkúpu]]
'''Býþétti''' (eða '''troðvax''') er seigt, límkennt efni sem [[býflugur]] nota til viðgerða í [[Býkúpa|býkúpu]] sinni; að mestu ýmsir [[harpeis]]ar sem býflugurnar safna úr brumhlífum trjáa og annarra plantna. Þær blanda í harpeisana [[ensím]]um sem verja býflugunum gegn gerlum og sveppum. Býþétti hefur m.a. verið notað sem hollustuefni vegna sýklaeyðandi áhrifa.
 
{{Stubbur|Líffræði}}
[[Flokkur:Þéttingar]]
[[Flokkur:Býflugur]]
 
[[bg:Прополис]]