„Býflugnabú“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Býkúpa''' (eða '''býflugnabú''' eða '''býflugnastokkur''') er bú [[Býfluga|býflugunnar]] sem hún býr sér til úr [[tréni]] og [[býþétti]] (''propolis''). Í býkúpunni fer fram [[hunang]]sframleiðsla og þar fjölgar [[býdrottning]]in sér með mörgum druntum (þ.e. karlkyns býflugum) og viðheldur þannig stofninum. Hunangskakan í búinu nefnist ''hunangsseimur'' og hólfin ''koppar'' (eða ''stúkur'') sem eru hvortveggja forðabúr og notaðir sem fósturstofur.
 
{{Stubbur|Líffræði}}