„Heilakúpudýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
* [[Hryggdýr]] (''[[Vertebrata]]'')
}}
<onlyinclude>
'''Heilakúpudýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Craniata'') er óröðuð [[fylking]] [[seildýr]]a sem inniheldur [[undirfylking]]arnar [[hryggdýr]] og [[slímálar|slímála]]. Til fylkingarinnar teljast [[dýr]] með [[heilakúpa|heilakúpu]] eins og nafnið gefur til kynna. Fylkingin er tilturulega ný en áður fyrr var til siðs að flokka [[slímálar|slímála]] og [[einnösungar|einnösunga]] (sem [[steinsugur]] teljast m.a. til) sem hryggdýr en þau dýr skortir [[hryggjaliður|hryggjaliði]].
</onlyinclude>
 
[[Flokkur:SeildýrHeilakúpudýr| ]]
Fylkingin er umdeild m.a. vegna þess að deilur standa um hvort ''[[Cephalaspidomorphi]]'' (sem inniheldur [[steinsugur]]) eigi að vera hluti af henni.
 
[[Flokkur:Seildýr]]
 
[[en:Craniata]]