„Djenné“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Great_Mosque_of_Djenné_1.jpg|right|thumb|Moskan í Djenné ]]
'''Djenné''' ('''Dienné''' eða '''Jenne''') er [[borg]] við [[Bani_(á)|ána Bani]] í suðurhluta [[Malí]]. Íbúafjöldi er um 12.000 ([[1987]]). Hún er fræg fyrir sérstæða [[byggingarlist]] úr [[leirhleðsla|leirhleðslum]], einkum [[Moskan í Djenné|moskuna]] sem var endurbyggð árið [[1907]]. Á [[Miðaldir|miðöldum]] var borgin miðstöð verslunar og menningar og einn af áfangastöðum [[Saharaverslunin|Saharaverslunarinnar]]. Miðbærinn og moskan eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]] frá [[1987]].