„Áfengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sindri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 20:
 
==Bragðbæting==
Etanól er ágætis uppleysiefni[[leysir]] fyrir mörg "fitug" efnasambönd[[fituefni]] og ilmolíur, og að hjálpar að því leyti til við upplausn margra litar-, bragð- og lyktarefna í áfengi, þá sérstaklega eimaðs áfengis. Þessi bragðefni geta verið til staðar í uppistöðuefni áfengisins, eða bætt við á undan gerjun, undan eimingu, eða áður en tappað er á í flöskur. Stundum er bragði náð með því að láta áfengið standa mánuðum, eða jafnvel árum saman, í tunnum gerðum úr sérstökum viði eða í flöskum þar sem ilmandi greinum — eða jafnvel skordýrum — hefur verið stungið inni í.
 
Góður bar inniheldur yfirleitt úrval bjórs og víns, ásamt algengum sterkum drykkjum eins og [[vodka]], [[romm]], [[gin]], [[tekíla]] og [[viskí]]; hver og einn í mismunandi gæðum. Áfengir drykkir geta verið blandaðir saman þegar þeir eru borðnir fram, til að gera [[kokkteill|kokkteila]] eða ''blandaða drykki''. Smáir skammtar af hreinu áfengi (skot) eru líka algengir, þar sem viskí og tekíla eru yfirleitt algengastir.