„Ragnar Bragason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skunkur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Skunkur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ragnar Bragason á Eddunni.jpg|thumb|Ragnar Bragason á Edduverðlaununum 2007.]]
'''Ragnar Bragason''' fæddur [[15. september]] [[1971]] er íslenskur kvikmyndaleikstjóri. Árið [[2000]] frumsýndi hann sína fyrstu kvikmynd, ''[[Fíaskó]]''. Ári seinna var ''[[Villiljós]]'' frumsýnd, en hann leikstýrði einum af fimm hlutum hennar sem hét ''Aumingjaskápurinn''. Ragnar hefur fengið fjölda verðlauna fyrir tvíeykið ''[[Börn]]'' og ''[[Foreldrar]]'' sem voru frumsýndar árið [[2006]] og sú síðari árið [[2007]]. Einnig hefur Ragnar leikstýrt mörgum af vinsælustu þáttaröðum í íslensku sjónvarpi eins og ''[[Fóstbræður]]'', ''[[Stelpurnar]]'' og ''[[Næturvaktin]]''.
 
== Helstu leikstjórnarverk Ragnars ==
 
* [[Næturvaktin]] - (2007)
* [[Foreldrar (kvikmynd)|Foreldrar]] - (2007)
* [[Börn (kvikmynd)|Börn]] - (2006)
* [[Stelpurnar]] - (2006)
* [[Love is in the air]] - (2004)
* [[Fóstbræður]] - (2002)
* [[Villiljós (kvikmynd)|Villiljós]] - (2001)
* [[Fíaskó (kvikmynd)|Fíaskó]] - (2000)
 
 
== Tenglar ==
Lína 6 ⟶ 18:
 
{{stubbur|æviágrip|kvikmynd|ísland}}
{{kvikmyndir eftir Ragnar Bragason}}
 
[[Flokkur:Íslenskir kvikmyndaleikstjórar]]
{{f|1971}}
[[Flokkur:Íslenskir leikstjórar]]
 
[[en:Baltasar Kormákur]]