„Kókaín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
 
Kókaín hefur ekki verið það efni sem mikið er hefur verið notað hérlendis, en síðustu ár hefur verið vart við gífurlega aukningu á notkun kókaíns á Íslandi. Þarf ekki nema að líta til þess hve ótrúlega mikið magn hefur verið tekið af Yfirvöldum síðustu 2-3ár. Einnig hefur það kókaín sem lagt hefur verið hald á hérlendis síðustu ár, verið áberandi sterkt eða allt að 93-95% styrkleika sem er með því hreinasta sem mælist, þar sem að lámark íblöndunarefnis í hreinu efni er ávallt á bilinu 3-5% til að efnið sé meðfærilegra til inntöku um nef eða á annann hátt.
Kókaín hefur þótt mjög dýrt á Íslandi og mun dýrara en til að mynda [[amfetamín]] sem er annað örvandi fíkniefni. Síðustu ár hafa reykingar efnisins í formi [[freebase]] aukist á Íslandi, en lítlar vísbendingar hafa fundist um [[krakk]] notkun á Íslandi {{heimild vantar}}. Munur þessara tveggja er í fljótubragði sá að [[freebase]] er efnasamband kókaínjóða og almoníaks. [[Krakk]] er afuraftur á móti efnasamband kókaínjóða og natróni, verkar á svipaðann hátt hvað varðar hækkun hitastigs eða vinnslu. Þessi er samt meira notuð þar sem mjög auðvelt er að komast yfir natrón, en erfitt getur verið að komast svo auðveldlega yfir Almoníak. Talið er að [[Krakk]] sé meira ávanabindandi auk þess hafi mjög fljótlega mikil áhrif á taugakerfi, svo og eðlilega hreifingu útlima. Áhrifin eru varanlegur skaði. [[Freebase]] er talið ekki skemma eins hratt og hafa minni varanleg áhrif, þó svo ljóst sé að efnið sem slíkt hafi ávallt slæm áhrif á líkama á allann hátt.
 
{{stubbur}}