„Harro Magnussen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Harro Magnussen''' ([[1861]] – [[1908]]) var [[Þýskaland|þýskur]] [[myndhöggvari]], fæddur í [[Hamborg]] í Þýskalandi. Hann var sonur [[Christian Carl Magnussen|Christians Carls Magnussen]], listmálara, sem var sonur prófessors [[Finnur Magnússon|Finns Magnússonar]]. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?t_idissueID=323044&pageSelected=3001551&lang=0 Grein í Lögréttu 1906]</ref> Harro stundaði nám í lista-akademíunni í [[Munchen]], en varð síðar nemandi [[Begas]] í [[Berlín]]. Hann starfaði síðar í þjónustu Vilhjálms keisara.
 
== Neðanmálsgreinar ==