„Krosskönguló“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Engar heimildir eru fyrir því að maðurinn sé helsti óvinur krosskóngulóa á Íslandi
Lína 18:
}}
 
'''Krosskónguló''' (eða '''evrópsk garðkönguló''') er [[tegund]] [[köngulær|köngulóar]] merkilegar að því leyti að [[silkiþráður]] þeirra er sá allra flóknasti í [[dýr]]aríkinu. Þær finnast um nánast alla [[Evrópa|Evrópu]] og í [[Kanada]] og norðanverðum [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og eru algengustu kóngulærnar á [[Ísland]]i og .

Krosskóngulær skipta stundum um [[liti]] þegar þær [[hamskipti|skipta um ham]] en þær þekkjast þó af litlum ljósum blettum í miðju aftari búksins sem mynda [[kross]].
 
==Lífshlaup==
Krosskóngulær geta lifað í um tvö ár og lifa því af [[vetur]]na. Þær lifa aðallega á [[fluga|flugum]], [[fiðrildi|fiðrildum]] og nánast öllu því sem festist í vef þeirra. Helsti óvinur krosskóngulóa á [[Ísland]]i fyrir utan manninn er [[hrossafluga]] en hún hefur lítið að segja í stærstu krosskóngulærnar. Hættan steðjar að ungum og eggjum. Krosskóngulær afla sér fæðu með því að leggja eina af best heppnuðu gildrum sem þekkjast í heimi [[hryggleysingjar|hryggleysingja]] og þó víðar væri leitað.
 
===Silkiþráður krosskóngulóa===