„Austurvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
Hreinsað
Lína 8:
:Sjá ''aðalgrein ''[[Óeirðirnar á Austurvelli 1949]]''.
 
ÓeirðirMiklar óeirðir áttu sér stað á Austurvelli miðvikudaginn [[30. mars]] [[1949]], þegar stóð til að samþykkja [[þingsályktunartillaga|þingsályktunartillögu]] um inngöngu [[Ísland]]s í [[NATO]]. Hafði þá safnast mikill mannfjöldi á [[Austurvöllur|Austurvelli]] sem hugðist mótmæla því að tillagan yrði samþykkt. Múgurinn hóf fyrirvaralaust að kasta grjóti á Alþingishúsið þannig að stöðva varð þinghald um stundar sakir. Lögregla beitti loks [[táragas]]i og [[höggvopn|kylfum]] til að dreifa mannjöldanum og gat þingið haldið áfram og samþykkti lögin, sem ólgunni ollu.
 
==Tenglar==
* [http://www.timarit.is/?issueID=411158&pageSelected=0&lang=0 Hollustueiður frelsisunnandi þjóða við frið og jafnrjetti], forsíða Morgunblaðsins miðvikudaginn 30. mars 1949
* [http://www.timarit.is/?issueID=411158&pageSelected=0&lang=0 Trylltur skríll ræðst á Alþingi], forsíða Morgunblaðsins fimmtudaginn 31. mars 1949
 
{{stubbur|Ísland|landafræði}}