„Halastjarna Halleys“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m
Lína 3:
 
== Halley í annálum ==
Í fornum annálum má rekja heimsóknir Halleys á þriðja þúsund ár aftur í tímann. Í kínverskum annálum er hennar getið árið [[239240 f. Kr]] og hugsanlega árið [[467 f. Kr]]. Í íslenskum heimildum er oftlega getið um halastjörnur og oftar en ekki reynt að tengja þær stórtíðindum. Hér á eftir verða tekin nokkur dæmi um skrif í gömlum heimildum um Halley.
 
===1066===