„Michael Collins (byltingarleiðtogi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
NorthmanSaga (spjall | framlög)
m bæta við nafni einstaklingsins.
Lína 3:
'''Michael John („Mick“) Collins''' ([[16 október]] [[1890]] – [[22. ágúst]] [[1922]]) var [[Írland|írskur]] byltingarleiðtogi, [[Fjármálaráðherra|fjármálaráðherra]] við [[Fyrsta Dáil]] [[1919]], stjórnaði leyniþjónustu [[Írski lýðveldisherinn|ÍRA]] og átti stóran þátt í því að semja við bresku ríkisstjórnina fyrir hönd Íra um [[ensk-írska sáttmálinn|ensk-írska sáttmálann]] sem [[umboðsmaður heimastjórnar Írlands]]. Hann var yfirhershöfðingi [[Írski herinn|írska hersins]] þegar að hann lést.
 
Michael Collins ([[Írska|MicheálMícheál Seán Ó Coileáin]]) var skotinn til bana í fyrirsát í Beal nam Blath í Cork á Írlandi í ágúst 1922, hann var 32 ára að aldri.
 
== Heimildir ==