„Demókrítos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 27:
Demókrítos var fyrsti heimspekingurinn sem kunnugt er um sem tók eftir því að [[Mjólkurslæðan]] sé ljós frá fjarlægum stjörnum. Aðrir heimspekingar, þeirra á meðal [[Aristóteles]], færðu rök gegn því. Demókrítos var meðal þeirra fyrstu sem lögðu til að í alheiminum væru til margir heimar og að sumir þeirra væru byggðir fólki:
 
{{TilvitnunTilvitnun2|Í sumum heimum eru engin sól eða máni, í öðrum heimum eru þau stærri en í okkar heimi og í enn öðrum heimum eru þau jafnvel fleiri en í okkar heimi. Sumsstaðar eru fleiri heimar en annars staðar eru þeir færri [...]; sumsstaðar eru þeir í sókn en annars staðar eru þeir hverfandi. Suma heima skortir lífverur og jurtir og allan raka.|Demókrítos}}
 
== Heimspeki ==