„Úthafssvæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
: Hér er nægt ljós fyrir [[ljóstillífun]] og því safnast [[dýr]] og [[planta|plöntur]] þar fyrir. Hér fyrirfinnst [[fiskur]] eins og [[túnfiskur]] og [[hákarl]] auk [[dýrasvifs]] eins og [[marglytta|marglyttur]].
; [[Rökkursvæðið]]
: ''Frá 200m200 m niður á 1.000 m.''
: Eitthvað ljós nær niður á þetta dýpi en er ónægt fyrir ljóstillífun. Hér eiga dýr eins og [[sverðfiskur|sverðfiskar]], [[kolkrabbar]], [[steinbítur]] og nokkrar tegundir [[smokkfiskur|smokkfisks]] heimkynni sín.
; [[Myrkrasvæðið]]
: ''Frá 1.000m000 m niður á 4.000 m.''
: Hér er sjórinn orðinn nær algerlega myrkur og ekkert nema einstaka [[lífljómun]] (t.d. frá [[laxsíld]]) lýsir hann upp. Engar plöntur lifa á þessu dýpi og flest dýr þrífast á [[sjávarregn|regn]]i [[grot]]s sem fellur að ofan, eða eru [[rándýr]] (eins og ''[[Sternoptychinae]]''). Hér lifa [[risasmokkfiskur|risasmokkfiskar]] (auk minni [[smokkfiskur|smokkfisks]]) og [[risakolkrabbi|risakolgrabbar]] og dýfa [[búrhvalur|búrhvalir]] sér niður til að veiða þá.
; [[Undirdjúpin]]
: ''Frá 4.000 m niður á [[sjávarbotn|bot]].''