„Annað púnverska stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Púnversku stríðin}}
 
'''Annað púnverska stríðið''' ([[218 f.Kr.]] – [[202201 f.Kr.]]) (sem Rómverjar nefndu '''„Stríðið gegn [[Hannibal Barca|Hannibal]]“''') var háð milli [[Karþagó]] og [[Rómaveldi|Rómverja]]. Það var annað af þremur stríðum sem hin fyrrum [[Fönikía|fönikíska]] nýlenda háði gegn rómverska lýðveldinu, sem réði þá einungis yfir Ítalíuskaganum, um yfirráð yfir vestanverðu [[Miðjarðarhaf]]i. Nafnið „[[púnversku stríðin]]“ er komið af nafni Karþagómanna á [[Latína|latínu]] sem Rómverjar nefndu þá ''Punici'' (eldra form ''Poenici'').
 
Annað púnverska stríðið er einkum frægt fyrir herleiðangur [[Hannibal Barca|Hannibals]], herforingja Karþagómanna, yfir [[Alparnir|Alpana]]. Hann gerði innrás í Ítalíu úr norðri og sigraði rómverska herinn í nokkrum orrustum en náði aldrei hinu endanlega markmiði að grafa undan stjórnmálasambandi Rómaveldis og bandamanna þess. Spánn, Sikiley og [[Fyrsta makedóníska stríðið|Grikkland]] komu einnig við sögu og höfðu Rómverjar alls staðar sigur. Að lokum var barist í skattlandinu [[Afríka (skattland)|Afríku]] og Karþagómenn voru sigraði í [[Orrustan við Zama|orrustunni við Zama]] af rómverskum her undir stjórn [[Scipio Africanus|Scipios Africanusar]]. Í kjölfarið voru landsvæði Karþagó takmörkuð við borgarmökin auk þess sem Karþagó varð að greiða himinháar stríðsskaðabætur.
 
{{Stubbur|fornfræði}}
 
{{Tengill ÚG|it}}
 
[[Flokkur:Annað púnverska stríðið| ]]
 
{{Tengill ÚG|it}}
 
[[ar:حرب بونيقية ثانية]]