„Mól“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mól''' er [[SI grunneining|grunnmælieining SI-kerfisins]] fyrir efnismagn, táknuð með '''mol'''. Eitt mól er skilgreint sem sá fjöldi agna sem samsvarar fjölda [[frumeind]]a í 12 [[grömmgramm|grömmum]]um af [[kolefni]]ssamsætunni <sup>12</sup>C. Þessi fjöldi er kenndur við [[Ítalía|ítaska]] vísindamanninn [[Amadeo Avogadro]] og nefnist [[Avogadrosartala]] (stundum einnig ''tala Loschmidts''). Í einu móli eru u.þ.b. 6,0221415 · 10<sup>23</sup> einingar.
 
== Deilur vegna mólsins ==