„Tala Avogadros“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Avogadrosartala''' er fjöldi einda í einu [[mól]]i. Hún er mikilvægur [[fasti]] í [[efnafræði]], oftast táknaður með ''N''<sub>A</sub> eða ''N''<sub>0</sub> og er kennd við [[Ítalía|ítalska]] vísindamanninn ''[[Amedeo Avogadro]]'' ([[1776]]-[[1856]]).
==Skilgreining==
Avogadrosartala er skilgreind sem sá fjöldi óbundinna C-12 Atóma í grunnástandi, sem hafa massann 12 [[Gramm|g]]. Nýleg áætlun á stærð Avogadrosartölu er: