„Hrossagaukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hrossagaukur''' (eða '''mýrarskítur''', '''mýrifugl''', '''mýriskítur''', '''mýrisnípa''', '''mýrispói''' eða '''mýrispýta''') ([[fræðiheiti]]: ''Gallinago gallinago'') er [[fugl]] af [[snípuætt]] og er algengur varpfugl á [[Ísland]]i. Hrossagaukurinn er mósvartur ofan með ryðlitum langröndum, grár á bringu og ljós á kviði, nefið langt og þykkra í endann. Hrossagaukurinn ''„hneggjar“'', en hljóðið myndast milli [[stél]]fjaðra fuglsins á flugi, og myndast þegar fuglinn tekur dýfur í loftinu.
 
== Um hneggið ==