„Kratýlos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sk:Kratylos
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kratýlos''' (á [[forngríska|forngrísku]]: ''{{Polytonic|Κρατύλος}}'', ''Kratylos'', uppi á [[5. öld f.Kr.]]) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[heimspekingur]], líklega frá [[Aþena|Aþenu]]. Meginheimildin um ævi hans er samræðan ''[[Kratýlos (Platon)|Kratýlos]]'' eftir [[Platon]].
 
Kratýlos var [[Herakleitos|herakleitingur]] en mun hafa verið öllu róttækari. Herakleitos á að hafa sagt að maður stígi ekki tvisvar í sömu ána<ref>Platon, ''Kratýlos'' 402A.</ref> en samkvæmt Aristótelesi hélt Kratýlos því fram að ekki væri hægt að stíga einu sinni í sömu ána.<ref>Aristóteles, ''[[Frumspekin]]'', VI.5 1010a10-15.</ref>. Kratýlos taldi að heimurinn væri breytingum algerlega undirorpinn. Ef það er ekki hægt að ''stíga'' í ána því áin er í sífelldri breytingu, þá er líka ómögulegt að tala um ána, því um leið og orðin eru sögð er áin horfin og ný á orðin til. Kratýlos hætti af þessum sökum að tala. Hann tjáði sig með því að benda fingrinum í staðinn.
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>