„Fidel Castro“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LipeFontoura (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar LipeFontoura (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jóna Þórunn
Lína 1:
[[Mynd:Fidel_Castro_-_MATS_Terminal_Washington_1959.jpg|thumb|right|Ljósmynd frá heimsókn Castros til [[Washington]] árið [[1959]].]]
'''Fidel Alejandro Castro Ruz''' (f. [[13. ágúst]] [[1926]]) varer fyrrverandi [[forseti Kúbu]] og ríkti sem [[einræðisherra]]. Hann leiddi [[byltingin á Kúbu|byltinguna á Kúbu]], ásamt [[Che Guevara]] og fleirum, og hafði sigur [[1. janúar]] [[1959]]. Hann varð [[forsætisráðherra Kúbu]] [[18. febrúar]] það ár. Brátt kólnuðu samskipti [[Kúba|Kúbu]] og [[BNA|Bandaríkjanna]] þegar stjórn Castros hóf að taka [[eignarnám]]i land sem tilheyrði bandarískum stórfyrirtækjum eins og [[United Fruit]]. Stjórnin hallaði sér þá að [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] og undirritaði [[olía|olíukaupasamning]] við þau [[1960]]. Castro og stjórn hans breyttu Kúbu smám saman í [[flokksræði]] þar sem komið var á [[samyrkjubú]]um í [[landbúnaður|landbúnaði]], land tekið eignarnámi og [[iðnaður]] [[þjóðnýting|þjóðnýttur]].
 
==Innrásin í Svínaflóa==
Lína 20:
==Tilvísanir==
<references />
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Kúbu]]
| frá = 1976
| til = 2008
| fyrir = [[Osvaldo Dorticós Torrado|Osvaldo Dorticós]]
| eftir = [[Raúl Modesto Castro Ruz|Raúl Castro]]
}}
{{Töfluendir}}
 
{{DEFAULTSORT:Castro, Fidel}}