„Skriðsund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skriðsund''' ('''yfirhandarsund''' eða '''krol''') er [[Sund (íþrótt)|sundtegund]] sem felst í því að [[Handleggur|handleggir]] eru réttir fram á víxl með vissri sveiflu og samtímis ganga fætur upp og niður á víxl. Að öllu jöfnu er andað í 3 - 5 hverju taki.
Skriðsund er algengasta keppnisgreinin í sundi. Það er einnig hraðsreiðasta sundaðferðin og er það að öllum líkindum ástæðan fyrir nafngiftinni, það er svo mikið skrið á manni þegar maður syndir það. Á ensku heitir keppnisgreinin skriðsun free style sem þýðir frjáls aðferð. Það er því nánast ómögulegt að gera ógilt, til þess þarf maður að þjófstarta, ganga á botninum eða snúa of snemma til að snerta bakkann. Þrátt fyrir þetta synda allir nokkurn vegin eins í keppni í skriðsundi. Hendurnar toga mann gegnum vatnið til skiptis og andað er til hliðar u.þ.b. þegar hendin er komin niður fyrir höfuðið. Að öllu jöfnu er andað í 3 - 5 hverju taki. Sparkað er með fótunum, mest í stuttum sundum en minna í þeim lengri.
 
Skriðsund er algengasta keppnisgreinin í sundi. Það er einnig hraðsreiðastahraðskreiðasta sundaðferðin og er það að öllum ´líkindum ástæðan fyrir nafngiftinni, það er svo mikið skrið á manni þegar maður syndir það. Á [[Enska|ensku]] heitirnefnist keppnisgreinin skriðsun ''free style'' sem þýðir frjáls aðferð. Það er því nánast ómögulegt að gera ógilt, til þess þarf maðurkeppandinn að þjófstarta, ganga á botninum eða snúa of snemma tilán þess að snerta bakkann. Þrátt fyrir þetta synda allir nokkurn vegin eins í keppni í keppnis-skriðsundi. Hendurnar toga mann gegnum vatnið til skiptis og andað er til hliðar u.þ.b. þegar hendin er komin niður fyrir höfuðið. Að öllu jöfnu er andað í 3 - 5 hverju taki. Sparkað er með fótunum, mest í stuttum sundum en minna í þeim lengri.
 
{{Stubbur}}