„Arngrímur Gíslason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Arngrímur Gíslason málari''' (f. [[8. janúar]] [[1829]] að [[Skörð|Skörðum í Reykjahverfi]], d. [[21. febrúar]] [[1887]] í [[Gullbringa|Gullbringu]] í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]]) var íslenskur málari og tónlistarmaður. Foreldrar hans voru [[Gísli Gíslason (Skarða-Gísli)]] og fyrri kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsráðendur á Skörðum. Arngrímur ólst upp á Skörðum. Giftist 13. maí [[1853]] [[Margrét Magnúsdóttir saumakona|Margréti Magnúsdóttur]] saumakonu á [[Akureyri]] (f. 25. maí [[1813]], d. 9. maí [[1868]]). Þau hjón bjuggu síðan í húsmennsku á ýmsum stöðum í [[Suður Þingeyjarsýsla|S-Þingeyjarsýslu]].
 
Kynntist Þórunni Hjörleifsdóttur frá [[Skinnastaður|Skinnastað]] og eignaðist með henni dóttur utan hjónabands [[1866]]. Eignaðist aðra dóttur milli kvenna [[1875]] með ungri ekkju frá [[Halldórsstaðir|Halldórsstöðum í Laxárdal]], Sigríði Þórarinsdóttur, en ekki giftist hann henni.