„Kjörgas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Kjörgas''' er líkan af gasi, notað í eðlisfræði og efnafræði. Kjörgas uppfyllir jöfnu ''kjörgass'', sem er unnin úr þremur lögmálum efnafræðinnar: [[Lö...
 
Thvj (spjall | framlög)
Lína 12:
:* ''N'' fjöldi einda
:* ''k'' er [[Boltzmannfasti]]nn, 1,381x10<sup>-23</sup>J•K<sup>-1</sup>
 
Jöfnu kjörgass má einnig nota á forminu
:<math>p = \rho \cdot R \cdot T</math>
þar sem &rho; er [[eðlismassi]] gassins og ''R'' er gasfasti fyrir þá gastegund sem um ræðir (t.d. gildir ''R'' = 287 J/kg/K fyrir þurrt [[loft]]).
 
Kjörgaslíkan er mjög mikið notað, enda falla flest gös vel að líkaninu, þegar hiti og þrýstingur er ekki fjarri [[staðalaðstæður|staðalaðstæðum]].