„Eiginkona“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Tilvísun á Hjónaband
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Eiginkona''' (í eldri [[Íslenska|íslensku]] '''eignarkona''', '''ektakvinna''' eða '''ektavíf''') er kvenkyns aðilinn í [[hjónaband]]i. Gagnkynhneigð [[Kvenmaður|kona]] sem giftist [[karlmaður|karlmanni]] verður eiginkona við [[gifting]]u, en er rétt eftir athöfnina nefnd ''brúður'' og karlmaðurinn ''brúðgumi''. Bíðandi eiginkona var nefnd ''biðkván'' í forníslensku, og í skáldamáli var eiginkona stundum nefnd ''eyrarúna'', ''inna'' og ''spúsa''. Hið síðastnefnda er oft notað enn þann dag í dag.
#tilvísun [[hjónaband]]
 
{{Stubbur}}