„Fjölkvæni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Tilvísun á Hjónaband
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fjölkvæni''' er hugtak í [[félagsmannfræði]] um það þegar [[karlmaður]] á fleiri en [[1 (tala)|eina]] [[kvenmaður|konu]] samtímis, þegar kona á fleiri en einn karl samtímis er það kallað [[fjölveri]].
#tilvísun [[hjónaband]]
 
Fjölkvæni hefur viðgengist í ýmsum menningarsamfélögum um tíðina, meðal annars hjá Hebreum og Kínverjum til forna og þekktist einnig hjá [[Grikkland hið forna|Forngrikkjum]]. Það hefur einnig lengi þekkst meðal þjóðbálka í [[Afríka|Afríku]] og [[Pólýnesía|Pólýnesíu]]. Jola-fólkið sem býr á Casamance-landsvæðinu í [[Senegal]] stundar fjölkvæni að einhverju marki.<ref>Helga Björnsdóttir. „Hvað getið þið sagt mér um hið merkilega Jola-fólk í Senegal?“. Vísindavefurinn 13.8.2007. http://visindavefur.is/?id=6753. (Skoðað 13.2.2008).</ref> Sumar [[kristni|kristnar]] kirkjudeildir heimila fjölkvæni en flestar banna það. Meðal þeirra sem leyfa fjölkvæni má nefna [[Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu|Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu]].
 
Fjölkvæni er bannað á Íslandi.
 
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
[[Flokkur:Félagsmannfræði]]
[[Flokkur:Hjónabönd]]
 
[[de:Polygynie]]
[[en:Polygyny]]
[[es:Poliginia]]
[[fa:چندزنی]]
[[fr:Polygynie]]
[[it:Poliginia]]
[[he:פוליגיניה]]
[[nl:polygynie]]
[[ja:一夫多妻制]]
[[pl:Poligynia]]
[[pt:Poliginia]]
[[sr:Полигинија]]
[[fi:Polygynia]]
[[ta:பலமனைவி மணம்]]
[[zh:一夫多妻制]]