„Karneades“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ca:Carnèades
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Heimspekingur |
[[Mynd:Carneades.jpg|thumb|right|170px|Karneades]]
svæði = Vestræn heimspeki |
'''Karneades''' (um [[214 f.Kr.|214]] í [[Kýrena|Kýrenu]] á [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] - [[129 f.Kr.]]) var [[Efahyggja|efahyggjumaður]] og fyrsti [[heimspeki]]ngurinn til að lýsa yfir að viðleitni [[frumspeki]]nga, sem leituðust við að uppgötva skynsamlega merkingu í trúarlegum skoðunum, væri fánýt og til einskis. Um árið [[159 f.Kr.]] hafði hann hafist handa við að hrekja allar kreddukenningar (allar kenningar sem ekki voru efahyggjukenningar), einkum kenningar [[Stóuspeki|stóumanna]] og jafnvel kenningar [[Epikúros|epikúringa]], sem efahyggjumenn höfðu áður hlíft.
tímabil = [[Fornaldarheimspeki]] |
color = #B0C4DE |
image_name = Carneades.jpg |
image_caption = Karneades |
nafn = Karneades |
fæddur = um [[214 f.Kr.|214]] (í [[Kýrena|Kýrenu]] á [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]) |
látinn = [[129 f.Kr.]] |
skóli_hefð = [[Akademísk efahyggja]] |
helstu_ritverk = |
helstu_viðfangsefni = |
markverðar_kenningar = [[Líkindahyggja]] |
áhrifavaldar = [[Arkesilás]] |
hafði_áhrif_á = [[Kleitomakkos]], [[Cicero]] |
}}
'''Karneades''' (um [[214 f.Kr.|214]] í [[Kýrena|Kýrenu]] á [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] - [[129 f.Kr.]]) var [[Efahyggja|efahyggjumaður]] og fyrsti [[heimspeki]]ngurinn til að lýsa yfir að viðleitni [[frumspeki]]nga, sem leituðust við að uppgötva skynsamlega merkingu í trúarlegum skoðunum, væri fánýt og til einskis. Um árið [[159 f.Kr.]] hafði hann hafist handa við að hrekja allar kreddukenningar (allar kenningar sem ekki voru efahyggjukenningar), einkum kenningar [[Stóuspeki|stóumanna]] og jafnvel kenningar [[Epikúros|epikúringa]], sem efahyggjumenn höfðu áður hlíft.
 
Karneades var akademískur efahyggjumaður. Það er að segja, hann tilheyrði [[Akademían|Akademíunni]], sem var á hans tíma efahyggjuskóli. Karneades hélt skólanum áfram á þeirri línu. Virðing hans og kennivald var svo mikil að eftir andlát hans fannst akademingum mikilvægara að túlka og verja skoðanir hans en [[Sókrates]]ar og [[Platon]]s. Hann samdi engin rit en lét nemendum sínum (t.d. Kleitomakkosi) eftir að þræta um raunverulegt heimspekilegt inntak röksemdafærslna hans.
Lína 8 ⟶ 23:
Karneades mun hafa verið fyrstur til að greina á milli rökfræðilegrar nauðhyggju, þekkingarfræðilegrar nauðhyggju og orsakanauðhyggju.
 
== Frekari fróðleikur ==
* Algra, K., Barnes, J., Mansfeld, J. og Schofield, M. (ritstj.), ''The Cambridge History of Hellenistic Philosophy'' (Cambridge: Cambridge University Press, 2005). ISBN 0-521-61670-0
* Hankinson, R.J., ''The Skeptics'' (London: Routledge, 1998). ISBN 0-415-18446-0
* Long, A.A., ''Hellenistic Philosophy: Stoics, Epicureans, Sceptics'' (Los Angeles: University of California Press, 1986). ISBN 0-520-05808-9
* Long, A.A. og Sedley, David (ritstj.), ''The Hellenistic Philosophers'' 2 bindi (Cambridge: Cambridge University Press, 1987). ISBN 0-521-27556-3
 
== Tenglar ==
* {{SEP|skepticism-ancient|Ancient Skepticism}}
* {{SEP|carneades|Carneades}}
* {{IEP|s/skepanci.htm|Ancient Greek Skepticism}}
* {{IEP|c/carneade.htm|Carneades}}
 
{{Stubbur|fornfræði|heimspeki}}
{{Stubbur|heimspeki}}
 
[[Flokkur:Efahyggjumenn]]