„Opinbert hlutafélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
m Bætti við 2 félögum
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Opinbert hlutafélag''' {{skammstsem|ohf.}} er sérstakt afbrigði af [[hlutafélag]]i sem innleitt var í [[Ísland|íslensk]] lög [[2006]]. Opinber hlutafélög eru að öllu leyti í eigu hins opinbera, annaðhvort ríkis eða [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélaga]] eða bæði. Opinber hlutafélög eru frábrugðin venjulegum hlutafélögum í eftirfarandi atriðum:
*Nóg að það sé einn hluthafi en þurfa að vera minnst tveir í hf.
*Skylda er að hafa sem jöfnust [[kynjahlutfall|kynjahlutföll]] í stjórnum.
*Stjórnarmönnum og framkvæmdastjórum ber skylda til að gefa stjórninni skýrslu um eign sína í félögum ef það skiptir máli varðandi starf þeirra.
*Fjölmiðlamenn mega vera viðstaddir aðalfundi.