„Laplacevirki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Laplacevirki''' er mikilvægur [[virki (stærðfræði)|virki]] í [[stærðfræði]] og [[eðlisfræði]], sem nefndur er í höfuðið á [[Pierre-Simon Laplace]]. Fæst með því að reikna [[summa|summu]] allra annarra [[hlutafleiða]] [[samfelldni|samfellds]], deildanlegt [[fall (stærðfræði)|falls]].
Táknaður með <math>\Delta\,</math>&nbsp; eða <math>\nabla^2</math>&nbsp;, sem rita má þannig:
Lína 6:
í [[Kartesískt hnitakerfi|kartesíuhnitum]].
 
'''Jafna Laplace''' er jafnan &Delta; &phi; = 0, þar sem &phi; er samfellt, deildanlegt [[fall]]. Jafnan er gífurega mikilvæg í stærðfræðilegri eðlisfræði.
 
{{Stubbur|stærðfræði}}