„Þveiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 1:
'''Þveiti''' (eða '''veising''') er heiti á mikilvægu ferli sem stuðlar að því að losa [[úrgangsefni]] úr líkama [[lífvera]], hvort sem úrgangsefnin myndast við [[efnaskipti]] eða hafa safnast saman í líkamanum af öðrum orsökum. Heilbrigður líkami þveitir öllum úrgangsefnum og ónauðsynlegum efnum úr líkamanum. Helstu þveitislíffæri líkamans eru [[nýru]]n, [[lungu]]n, [[Svitakirtill|svitakirtlar]] og [[meltingarvegur]]inn.
 
==Sjá einnigTengt efni ==
* [[Seyti]]