„Mýrin (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
m iksg
Tæmdi síðuna
Lína 1:
{{Kvikmynd
| nafn = Mýrin
| plagat = myrin plagat.jpg
| upprunalegt heiti =
| leikstjóri = [[Baltasar Kormákur]]
| framleiðandi = [[Agnes Johansen]]<br>[[Lilja Pálmadóttir]]<br>[[Baltasar Kormákur]]
| handritshöfundur = [[Arnaldur Indriðason]]<br>[[Baltasar Kormákur]]
| kvikmyndataka = [[Bergsteinn Björgúlfsson]]
| klipping = [[Elísabet Ronaldsdóttir]]
| leikarar =
* [[Ingvar E. Sigurðsson]]
* [[Björn Hlynur Haraldsson]]
* [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir]]
* [[Ágústa Eva Erlendsdóttir]]
| dreifingaraðili = [[Skífan]]
| útgáfudagur = {{ISL}} [[20. október]], [[2006]]
| sýningartími =
| aldurstakmark =
| tungumál = [[íslenska]]
| ráðstöfunarfé =
| tónlist =
| verðlaun = 5 Eddur
| imdb_id = 0805576
| iksg_id = 37
}}
 
'''''Mýrin''''' er [[Ísland|íslensk]] [[kvikmynd]], gerð eftir samnefndri sögu [[Arnaldur Indriðason|Arnalds Indriðasonar]]. Tökur hófust á myndinni í [[mars]] árið [[2006]], og er myndin í leikstjórn [[Baltasar Kormákur|Baltasars Kormáks]]. Hún var frumsýnd í [[október]] sama ár.
 
==Leikarar==
* [[Ingvar E. Sigurðsson]] sem Erlendur
* [[Björn Hlynur Haraldsson]] sem Sigurður Óli
* [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir]] sem Elínborg
* [[Ágústa Eva Erlendsdóttir]] sem Eva Lind
* [[Atli Rafn Sigurðarson]] sem Örn
* [[Theódór Júlíusson]] sem Elliði
* [[Þorsteinn Gunnarsson]] sem Holberg
 
==Söguþráður==
Mýrin hefst á því að rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður til í [[Norðurmýri|Norðurmýrina]]. Þar hefur roskinn maður fundist myrtur og í skúffu er mynd af fjögurra ára gamalli stúlku sem tengist miklum fjölskylduharmleik.
 
{{kvikmyndir eftir Baltasar Kormák}}
[[Flokkur:Íslenskar kvikmyndir]]
[[Flokkur:Hryllingsmyndir]]
[[Flokkur:Spennumyndir]]
{{K|2006}}
 
[[en:Tainted Blood]]
[[fr:La Cité des Jarres]]
[[nl:Noorderveen]]
[[sv:Glasbruket]]