„Óræðar tölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
tenglar og , í stað .
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Talnamengi}}
'''Óræðar tölur''' eru í [[stærðfræði]]er [[talnamengi]] þeirra [[Rauntölur|rauntalna]], sem ekki eru [[ræðar tölur]] — það er — allar þær tölur sem ekki er hægt að skrifa sem [[hlutfall]] tveggja [[tala|heiltalna]]. Mengi þetta er táknað með [[stafur|stafnum]] <math>\overline{\mathbb{Q}}</math> og er [[stærðfræðileg skilgreining|skilgreint]] með [[Mengjaskilgreiningarritháttur|mengjaskilgreiningarhætti]] á eftirfarandi hátt:
:<math>\overline{\mathbb{Q}} := \left\{ x : x \in \mathbb{R} \and x \not\in \mathbb{Q} \right\} = \mathbb{R} \backslash \mathbb{Q}</math>