„Burrhus Frederic Skinner“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
m →‎Æviágrip: nám er það!
image
Lína 1:
[[Image:B.F._Skinner_at_Harvard_circa_1950.jpg|thumb|right]]
'''Burrhus Frederic Skinner''' ([[20. mars]] [[1904]] — [[18. ágúst]] [[1990]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[sálfræði]]ngur sem oft er talinn upphafsmaður róttækrar [[atferlishyggja|atferlishyggju]]. Kenningar hans höfðu mikil áhrif á [[sálfræði]] á [[20. öldin|20. öld]] en voru mjög gagnrýndar fyrir miðja öld, meðal annars vegna þess að aðferðir hans þóttu ómannúðlegar, en mikilvægi hans hefur aukist á síðari tímum, til dæmis innan [[hugfræði]].