„David Livingstone“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Úrvalsgreinartengill fyrir uk:Лівінгстон Девід; cosmetic changes
Lína 1:
[[Mynd:Davidlivingstone.jpg|thumb|right|David Livingstone.]]
'''David Livingstone''' ([[19. mars]] [[1813]] – [[1. maí]] [[1873]]) var [[Skotland|skoskur]] [[landkönnuður]] og [[trúboð]]i sem var uppi á [[Viktoríutímabilið|Viktoríutímabilinu]]. Hans er einkum minnst fyrir könnun [[Sambesí]] og fund [[Viktoríufossar|Viktoríufossa]] og fund hans með [[Henry Morton Stanley]] við [[Tanganjikavatn]] árið [[1871]]. Þá var Livingstone í síðasta leiðangri sínum að rannsaka upptök [[Hvíta Níl|Hvítu Nílar]] sem hann áleit jafnvel vera í Tanganjika eða [[Lualaba]], sem í raun er upptök [[Kongófljót]]s.
 
Livingstone var hatrammur andstæðingur [[Þrælahald|þrælasölu]] og þeirra grimmdarlegu þrælaveiða sem [[arabar]] frá [[Egyptaland]]i, [[Sansibar]] og [[Persía|Persíu]] stunduðu í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] á tímum leiðangra hans. Dagbækur hans og bréfasafn sem Stanley flutti til [[London]] eftir fund þeirra í bænum [[Ujiji]] við Tanganjikavatn áttu mikinn þátt í því að [[Bretland|Bretar]] settu þrýsting á bandamenn sína í þessum löndum að banna þrælasölu með öllu.
Lína 10:
 
{{fd|1813|1873}}
 
{{Tengill ÚG|uk}}
 
[[Flokkur:Breskir landkönnuðir]]