„Mark Twain“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: uz:Mark Twain
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Frægasta verk hans er [[skáldsaga]]n ''[[Stikkilsberja-Finnur]]'' (''The Adventures of Huckelberry Finn'') sem er talin með sígildum meistaraverkum [[bandarískar bókmenntir|bandarískra bókmennta]] þar sem hann blandar saman kímni, óhefluðu alþýðumáli og beittri samfélagsgagnrýni. Önnur þekkt verk eru ''[[Sagan af Tuma litla]]'' (''The Adventures of Tom Sawyer'') og ''[[Heiðurspiltur í hásæti]]'' (''The Prince and the Pauper'').
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=417466&pageSelected=12&lang=0 ''Ástarævintýri frá miðöldum''; smásaga eftir Mark Twain; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1945]
 
{{commons|Mark Twain|Mark Twain}}