„American Journal of Philology“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
Gdh (spjall | framlög)
m höngu... göngu
Lína 23:
|}
 
'''''American Journal of Philology''''' (''AJP'') er fræði[[tímarit]] sem hóf höngugöngu sína árið [[1880]] og var stofnað af [[fornfræði]]ngnum [[Basil Lanneau Gildersleeve]]. Það er eitt helsta tímarit um [[textafræði]] og skyld efni í [[fornfræði]] og [[Klassískar bókmenntir|klassískum bókmenntum]], [[málvísindi|málvísindum]], [[Fornaldarsaga|sagnfræði]] og [[Fornaldarheimspeki (fræðigrein)|heimspeki]] og birtir oft þverfaglegar fræðigreinar. Árið [[2003]] voru ''AJP'' veitt verðlaun fyrir besta útgefna hefti af [[Association of American Publishers]]. Núverandi ritstjóri tímaritsins er [[Barbara K. Gold]], við [[Hamilton College]].
 
Tímaritið kemur út ársfjórðungslega í [[mars]], [[júní]], [[september]] og [[desember]]. Meðallengd heftis er um 176 blaðsíður.