„Norræn goðafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up , typos fixed: einskonar → eins konar AWB
Lína 13:
==Heimsmynd==
[[Mynd:Yggdrasil.jpg|thumb|150px|left|Mynd sem sýnir heimsmynd norrænna manna fyrr á tímum, með [[Askur Yggdrasils|Ask Yggdrasils]] í miðjunni.]]
Heimsmynd manna á 17. öld um heimsýn norrænna manna var sú að jörðin væri flöt sbr. myndina er hér fylgir. Lítið er vitað um heimsýn norrænna manna en margt bendir til að norrænir menn hafi talið jörðina hnöttótta. Jörðin var sögð sköpuð af Óðni, [[Vili|Vila]] og [[Vé]] úr líkama [[Jötunn|jötunsins]] [[Ýmir|Ýmis]]. Himinkringlan var sköpuð úr höfuðkúpu hans, sjórinn úr [[blóð]]i hans, [[fjall|fjöllin]] úr [[bein]]unum og þar fram eftir götunum. Í gegnum miðjan heiminn kom [[tré]]ð [[Askur Yggdrasils]]. Ein rót þess var í [[Niflheimur|Niflheim]], sem voru einskonareins konar undirheimar, þangað sem flestir fóru þegar þeir dóu. Þar var ríki [[Hel]]jar. Önnur rót trésins var þar fyrir ofan, á jörðinni, með [[Miðgarður|Miðgarði]], ríki mannanna. Annars ber Eddukvæðum ekki saman við Snorra Sturluson um legu rótanna. Frá jörðinni lá [[Regnbogi|regnbogabrú]] upp til himna, [[Bifröst]]. Þar var goðið [[Heimdallur]] tilbúinn að vara hin goðin við innrás. Uppi á himnum var aðsetur ása, [[Ásgarður]] og þriðja rót Yggdrasils.
 
==Tenglar==