„Flateyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{staður á Íslandi|staður=Flateyri|vinstri=20|ofan=23}}
'''Flateyri''' er þorp á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] sem stendur á samnefndri eyri við norðanverðan [[Önundarfjörður|Önundarfjörð]]. Þar búa um 306300 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæ]]. Í [[október]] árið [[1995]] féll gríðarlegt [[snjóflóð]] á þorpið og fórust 20 manns. Eftir það voru reistir gríðarmiklir snjóflóðavarnargarðar ofan við bæinn og hafa þeir a.m.k. einu sinni bjargað byggðinni frá flóði.
 
Fyrir ofan Flateyri er Eyrarfjall og nær brún þess í um 660 m. Í hlíðum Eyrarfjalls eru tvö gil, Innra-Bæjargil og Skollahvilft en úr þessum giljum hafa snjóflóðin sem falla í átt að Flateyri komið. Ofan byggðarinnar á Flateyri hafa verið byggðir tveir leiðigarðar til varnar snjóflóðum úr þessum giljum.