„Eignarfornafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Eignarfornöfn''' {{skammstsem|efn.}} eru [[Fornafn|fornöfn]] og í íslensku eru þau fjögur; '''minn, þinn, sinn, vor'''. Sumir málfræðingar telja eignarfornafnið ''sinn'' eiga heima í flokki [[afturbeygt fornafn|afturbeygðra fornafna]] þar eð það vísar aftur til þriðju persónu. Þessi skilgreining er umdeild enda nýleg og á sér ekki hefð í íslenskri málfræði.
 
'''Vor''' er aðeins notað í hátíðlegu máli; ''„Heill forseta '''vorum''' og fósturjörð“'' og beygist þannig: