Munur á milli breytinga „Skortstaða“

 
== Alger skortstaða ==
'''Alger skortstaða''' (e. ''naked short position'') er það kallað þegar menn sleppa fyrsta skrefinu, þ.e. að fá hlutabréfin lánuð. Þá selur viðkomandi bréf í ákveðnu félagi strax á núverandi gengi, með loforði um að afhenda bréfin eftir t.d. mánuð. Hann er þá ekki aðeins að veðja á verðfall bréfanna heldur einnig að hann geti eftir mánuð keypt bréfin til þess að standa við loforðið.
 
== Áhætta ==
Óskráður notandi