„Ásatrúarfélagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlleborgoBot (spjall | framlög)
Lína 3:
 
==Skipulag==
Æðsti yfirmaður félagsins í trúmálum nefnist [[allsherjargoði]]. Fyrsti allsherjargoðinn var [[Sveinbjörn Beinteinsson]] en hann var allsherjargoði frá stofnun félagsins til hann lést 24. desember 1993. Núverandi allsherjargoði er [[Hilmar Örn Hilmarson]]. Sjö landshlutagoðar eru til staðar, en þeir eru eins konar trúarlegir leiðtogar, en þó ekki með neitt úrskurðarvald í þeim efnum. Æðsta stjórn félagsins nefnist [[allsherjarþing]] en á því mega sitja allir félagsmenn eldri en 16 ára. Allsherjarþing er haldið síðasta [[Laugardagur|laugardag]] hvers [[október]]mánaðar. [[Lögrétta]] samanstendur af fimm fulltrúum kosnum af allsherjarþinginu, allsherjargoða og einum öðrum goða sem landshlutagoðarnir velja úr sínum hópi. Lögrétta kemur saman þrisvar á ári og fer með stjórn félagsins á milli allsherjarþinga.
 
==Blót og önnur trúmál==