„Múspellsheimur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stubbastubbur
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
'''Múspellsheimur''' (eða '''múspell''') er í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] hinn heiti frumheimur fyrir sunnan [[Ginnungagap]]. Múspellsheimur var suðurhluti eldheims, þar bjuggu eldjötnar, hinir svonefndu ''múspells synir'' (eða ''múspells lýður''), sem eru samherjar [[Surtur (norræn goðafræði)|Surts]] í [[ragnarök]]um.
 
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]