„Einkunn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Ný síða: '''Einkunn''' {{skammstsem|eink}} er fallorð sem stendur með öðru fallorði og lýsir því nánar. Einkunn myndar eina heild með fallorðinu. Einkunn getur staðið í öll...
 
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Einkunn''' {{skammstsem|eink}} er [[fallorð]] sem stendur með öðru [[fallorð]]i og lýsir því nánar. Einkunn myndar eina heild með fallorðinu. Einkunn getur staðið í öllum föllum ([[nefnifall]]i, [[þolfall]]i, [[þágufall]]i og í [[eignarfall]]i). Ef einkunn stendur í [[eignarfall]]i kallast hún '''eignarfallseinkunn'''.
 
==Dæmi==
*Einkunn með [[frumlag]]i:
*: '''''Gamli''' bóndinn sló túnið.''
*Einkunn með [[andlag]]i:
*: ''Ég las '''skemmtilega''' bók.''
*Einkunn með [[sagnfylling]]u:
*: ''Hann er '''fallegur''' drengur.''
*Einkunn í [[forsetningarliður|forsetningarlið]]:
*:''Ég bý í '''stóra''' húsinu.''
*[[Eignarfallseinkunn]]
*: ''Dætur '''kaupmannsins''' eru ekki heima.''
*: ''Þetta er '''hundurinn''' þeirra.''
 
{{stubbur|málfræði}}