„Herklæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Herklæði''' eru þau [[Fatnaður|klæði]] sem menn klæðast í [[Bardagi|bardaga]], bæði til hlífðar og til að auðvelda mönnum að beita sér við erfðar kringumstæður. Gömul heiti yfir herklæði eru: ''gerðar'', ''götvar'', ''herfóra'' (eða ''herfórur'') og ''harneskja'' (eða ''herneskja''), en einnig ''mundur'' og ''tygi''. Sum þessara orða voru þó einnig höfð um herútbúnað í heild sinni.
 
== Herklæði til forna ==