„Hey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlleborgoBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: scn:Frenu
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 79:
====Hey í plastpylsum ====
Til er sú aðferð að verka hey í svokallaðar plastpylsur. Þá er sérstakar mötunar- og þjöppunarvélar notaðar til að þrýsta fersku eða forþurrkuðu heyi í plastpylsur. Slíkar pylsur er hægt að geyma úti eins og rúllur og stórbagga. Pylsurnar geta verið 45-60 metra langar og þurfa helst að hvíla á sléttu undirlagi, fjarri jarðvatni.
 
 
== Tenglar ==