„Eðlisþyngd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
breytti skilgreiningu
Lína 1:
'''Eðlisþyngd''' er mælikvarði á [[þéttleiki (efnafræði)|þéttleika]] hlutar eða efnis., Ertáknuð [[þyngd]]með [[deiling|deilt]]''&gamma;''. meðEr [[margföldun|margfeldi]] [[rúmmáleðlismassi|eðlismassa]]s og [[þyngdarhröðun]]ar., [[SI]]-mælieining er [[kílógramm]] á [[rúmmetri|rúmmetra]] (kg/m<sup>3</sup>)þ. Er ekki efniseiginleiki eins og [[eðlismassi]]e.
 
:<math>\gamma = \rho \, g,</math>
þar sem ''&rho,'' er eðlismassi og ''g'' er þyngdarhröðun.
 
[[SI]]-mælieining er [[njúton]] á [[rúmmetri|rúmmetra]] (N/m<sup>3</sup>). Er háð þyngdarhröðun og því ekki efniseiginleiki eins og eðlismassi.
 
Getur einnig átt við '''hlutfallslega eðlisþyngd''' ([[enska]] ''Specific gravity''), sem er hlutfall eðlisþyngda efnis og [[vatn]]s og er því einingarlaus stærð, þ.a. hlutfallsleg eðlisþyngd vatns er „1“. Er oftast mæld með [[flotmælir|flotmæli]] í [[vökvi|vökvum]].