„John Williams“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
adding the Farsi article to languages
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Verk John Williams einkennast af mikilfenglegri [[sinfónía|sinfóníutónlist]] og það er lítið sem ekkert um tónlistarlaus atriði í [[kvikmynd]]um með [[tónlist]] eftir hann. Hann hefur verið mjög vinsæll í ævintýraheimum og má nefna kvikmyndir á borð við [[Star Wars]], [[Superman]], [[Harry Potter]], [[Indiana Jones]] og [[Jurassic Park]]. John Williams er afkastamikill tónsmiður og árið [[2005]] komu út myndirnar [[Munich]], [[Memoirs of a Geisha]], [[War of the Worlds]] og [[Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith]] sem allar innihéldu tónlist eftir John Williams.
 
Árið 2005 valdi [[American Film Institute]] 25 bestu [[Ameríka|amerísku]] kvikmyndatónlistarverk síðustu hundrað ára[<ref>{{Vefheimild|url=http://enwww.wikipediaafi.orgcom/wikitvevents/100years/scores.aspx|titill=AFI%27s_100_Years_of_Film_Scores]'s 100 years of film scores|mánuðurskoðað=7. janúar|árskoðað=2008}}</ref>. Þar átti John Williams þrjú verk: ''Star Wars IV: A New Hope'' í fyrsta sæti, ''Jaws'' í sjötta og ''E.T. the Extra-Terrestrial'' í fjórtánda.
 
== Neðanmálsgrein ==
<references/>
 
==Tenglar==