„Orðflokkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Arnason~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Orðflokkur''' er ákveðin gerð af [[orð]]um, svo sem [[nafnorð]], [[sagnorð]], [[lýsingarorð]], [[Fornafn|fornöfn]], [[forsetning]]ar, [[atviksorð]], [[samtenging]]ar og [[töluorð]].
Öll orð í [[Íslenska|íslensku]] tilheyra einhverjum af ellefu orðflokkum málsins. Skiptingin fer eftir merkingarlegum, formlegum og stafsetningarlegum einkennum orðanna.
 
==Merkingarleg einkenni==
[[Nafnorð]] eru heiti á lifandi verum, hlutum eða hugtökum, [[Sagnorð|sagnorð]] tákna oft það sem að gerist eða gerðist, [[Töluorð|töluorð]] segja til um upphæð eða fjölda o.s.frv.
 
==Formleg einkenni==
Hér er einkum átt við ýmis beygingaratriði, t.d hvort orðið [[Fallbeyging|fallbeygist]], [[Tíðbeyging|tíðbeygist]], bæti við sig [[Greinir|greini]] o.s.frv.
 
==Setningarleg einkenni==
Forsetningar standa alltaf með fallorði í [[Aukaföll|aukafall]], [[Lýsingarorð|lýsingarorð]] geta staðið með nafnorðum, [[Atviksorð|atviksorð]] standa oft með sagnorðum o.s.frv.
 
{{Stubbur|málfræði}}